Historien om den lille gule høna har vært mye brukt i skoleundervisning for barn.
Teksten er enkel, det er mye gjentakelse og derfor terping.
Teksten er bra for de som har problemer med å uttale h foran v (hver, hvað) og både é og g i ég (ég - jech).
Litla gula hænan fann fræ.
Það var lítið fræ. Það var hveitifræ.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill sá fræinu?"
Svínið sagði: "Ekki ég. "
Kötturinn sagði: "Ekki ég. "
Hundurinn sagði: "Ekki ég."
Litla gula hænan sagði:
"Ég vil sá fræinu," og það gerði hún.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill slá hveitið?"
Svínið sagði: "Ekki ég."
Kötturinn sagði: "Ekki ég."
Hundurinn sagði: "Ekki ég."
Litla gula hænan sagði:
"Ég vil slá hveitið," og það gerði hún.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill þreskja hveitið?"
Svínið sagði: "Ekki ég."
Kötturinn sagði: "Ekki ég."
Hundurinn sagði: "Ekki ég."
Litla gula hænan sagði:
"Ég vil þreskja hveitið," og það gerði hún.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill mala hveitið?"
Svínið sagði: "Ekki ég."
Kötturinn sagði: "Ekki ég."
Hundurinn sagði: "Ekki ég."
Litla gula hænan sagði:
"Ég vil mala hveitið," og það gerði hún.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill búa til brauð?
Svínið sagði: "Ekki ég."
Kötturinn sagði: "Ekki ég."
Hundurinn sagði: "Ekki ég."
Litla gula hænan sagði:
"Ég vil búa til brauð," og það gerði hún.
Litla gula hænan sagði:
"Hver vill borða brauðið?"
Svínið sagði: "Það vil ég."
Kötturinn sagði: "Það vil ég."
Hundurinn sagði: "Það vil ég."
Litla gula hænan sagði:
"Þið fáið ekki að borða brauðið. Ég vil borða það", og það gerði hún.
øvelser
islandsk språk innhold
Visninger: 654