6AF91653-50D3-4C3B-A587-9B4EB21F00C0.JPG
Einar M Albertsson - 100 ár
Einar M Albertsson - Vestfirðingurinn sem varð Siglfirðingur í húð og hár - á 100 ára afmæli í sumar. Hann kom til Siglufjarðar tvítugur að aldri til að ljúka þriggja mánaða iðnskólanámi - mánuðirnir urðu öll ævin. Það eru kannski ekki margir eftir sem muna Einar og Dúddu - en þó, og þessi frásögn bætir ef til vill eitthvað úr skák.

6AF91653-50D3-4C3B-A587-9B4EB21F00C0.JPG
Min far - Einar M Albertsson - 100 år
I oppveksten var min far bare en far, en snill, men også streng far. Det var når jeg begynte å grave i papirene, brevene og dokumentene, han etterlot seg at jeg ble kjent med mannen, personen, som var min far.

Mamma bilde 100 .jpg
Þórunn Guðmundsdóttir - Dúdda - 100 ára
Þórunn Guðmundsdóttir á 100 ára afmæli þann 7. maí 2020. Til heiðurs Dúddu á þessum tímamótum ætlum við að rifja upp ýmis atvika frá þeim tíma sem við bjuggum í verkamannabústaðnum að Hvanneyrarbraut 62. Við vorum börn og atvikin eru séð frá sjónarhóli barna, sem ekki var alltaf hár. Við áttum ákaflega góðan tíma sem börn í verkamannabústaðnum. Hér er alls engin söguleg úttekt, heldur nokkur atvik sem skjótast upp í hugann. Þess ber að gæta að við vorum krakkar og atvikin verða að skoðast í því ljósi.