Hús – húsið – húsin
Einbýlishús
Tvíbýlishús
Blokk – blokkin – blokkir
Raðhús – raðhúsið – raðhúsin
Íbúð – íbúðin – íbúðir
Herbergi – herbergið – herbergin
Gangur – gangurinn – gangar
Eldhús
Klósett – klósettið – klósettin
Stofa – stofan – stofurnar
Búr – búrið – búrin
Heimilistæki – heimilistækið – heimilistækin
Eldavél – eldavélin – eldavélar
Uppþvottavél
Þvottavél
Hrærivél
Ísskápur – ísskápurinn – ísskápar
Frystir – frystirinn – frystar
Frystiskápur
Vifta – viftan – viftur
Sjónvarp – sjónvarpið – sjónvörp
Útvarp – útvarpið – útvörp
Tölva – tölvan – tölvur
Ofn – ofninn – ofnar
Bakaraofn – barkaraofninn – bakaraofnar
Örbylgjuofn -
Hnífur – hnífurinn – hnífar
Gaffall – gafallinn – gaflar
Skeið – skeiðin – skeiðar
Diskur – diskurinn – diskar
Skál – skálin – skálar
Glas – glasið – glös
Bolli – bollinn – bollar
Krús – krúsin – krúsir
Borð – borðið – borðin
Stóll – stóllinn – stólar
Kommóða – kommóðan – kommóður
Hilla – hillan – hillur
Dyr – dyrnar – dyr
Hurð – hurðin – hurðir
Handfang – handfangið – handföng
Innrétting – inréttingin – innréttingar
Skápur – skápurinn – skápar
Skúffa – skúffan – skúffur
Rúm – rúmið – rúmin
Sæng – sængin – sængur
Dýna – dýnan – dýnur
Koddi – koddinn – koddar
Lak – lakið – lök
Gólf – gólfið – gólfin
Veggur- veggurinn – veggir
Loft – loftið – loftin
Stigi – stiginn – stigar
Trappa – trappan – tröppur
Þrep – þrepið – þrepin
Teppi – teppið – teppin
Dúkur – dúkurinn – dúkar
Parkett – parkettið – parkettin
Dregill – dregillinn – dreglar
Gluggi – glugginn – gluggar
Rúða – rúðan – rúður
Ljós – ljósið – ljósin
Lampi – lampinn – lampar
|
|
Íbúðarhús, verslunarhús, fjárhús,
Svefnherbergi, snyrtiherbergi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi,
Stigagangur, inngangur,
Herraklósett, dömuklósett,
Setustofa, borðstofa,
Borðnhífur, fiskihnífur, kjöthnífur
Matskeið, teskeið,
Djúpur diskur, grunnur diskur,
Undirskál,
Vatnsglas, bjórglas, vínglas, koníaksglas,
Kaffibolli, tebolli,
Tekrús, bjórkrús,
Borðstofuborð, sófaborð, eldhúsborð, skrifborð, innskotsborð,
Eldhússtóll, borðstofustóll, skrifstofustóll, hjólastóll, barnastóll,
Bókahilla, skáphilla,
Útidyr, stofudyr,
Útidyrahurð,
Dyrahandfang,
Eldhúsinnrétting,
Eldhússkápur, baðskápur, svefnherbergisskápur, fataskápur, bókaskápur,
Eldhússkúffa, kommóðuskúffa,
Tvíbreitt rúm, hjónarúm,
Dúnsæng, barnasæng, sængurver,
Gormadýna, svampdýna, yfirdýna
Koddaver,
Stofugólf, gólfefni, gólfteppi, gólfdúkur,
Vegghæð, veggmálning,
Loftljós,
Stigagangur, brunastigi,
Stofugluggi, búðargluggi, þakgluggi,
Ljósakróna, loftljós, veggljós,
Vegglampi, standlampi, borðlampi,
|