Stúlkan sem starir á hafið

 

 

Stúlkan sem starir á hafið
av/ Bubbi Morthens
Bubbi selv synger her: 

Også sunget av Hera - en vakker stemme:

(Den norske teksten er ikke en sangbar tekst, men en tekst som forsøker å gjenspeile innholdet.)

 

Ég kom í þorpið kvöld eitt um sumar
klukkan tólf í miðnætursól
Ég fékk herbergi upp á verbúð, það virtist í lagi
með vask, borði og stól.

Um morguninn gekk ég út á götuna að skoða
sá gömul vélhræ liggja út á lóð.
Ég sá hús sem áttu sögu og sum voru að deyja
það seytlaði úr gluggunum blóð.

Það er stelpa sem starir á hafið
stjörf með augun mött.
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
stóreyg, dálítið fött.

Ég sá hana dansa með döpur græn augu
dansa líkt og hún væri ekki hér.
Hún virtist líða um í sínum lokaða heimi
læstum fyrir mér og þér.

Hver hún var vissi ég ekki en alla ég spurði
sem áttu leið þar hjá.
Þar til mér var sagt að einn svartan vetur
hefði sjórinn tekið manninn henni frá.

Þetta er stelpan sem starir á hafið
stjörf með augun mött.
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
stóreyg, dálítið fött.

Þessi starandi augu, haustgræn sem hafið
ég horfði ofan í djúpið eitt kvöld.
Þau spegluðu eitthvað sem aðeins hafið skyldi
angurvært, tælandi og köld.

Uppi á hamrinum stóð hún og starði yfir fjörðinn
stundum kraup hún hvönninni í.
Þar teygaði hún vindinn og villt augun grétu
meðan vonin hvarf henni á ný.

Þetta sumar var fallegt, ég fékk nóg að vinna
það fiskaðist og tíðin var góð.
En ég stóð og hugsaði og starði út um glugga
um stelpuna sem var talin óð.

Eina nótt hrökk ég upp í skelfingu og skildi
hvað skreið um í hjarta mér.
Það sem virtist í fyrstu bara forvitni hjartans
hafði fundið ástina hér.

Í stelpu sem starir á hafið
stjörf með augun mött.
Hún stendur öll kvöld og starir á hafið
stóreyg, dáldið fött.

Daginn eftir fór ég með fyrsta bílnum 
sem flutti mig suður á leið.
Ég leit aldrei til baka, ég bölvaði í hljóði
og í brjóstinu var eitthvað sem sveið.

Er ég les það í blaði að bátur hafi farist
þá birtist mynd í huga mér.
Þar sem hún stendur og starir á hafið
starir þar til birtu þverr. 

Jeg kom til plassen en kveld en sommer
klokka tolv i midnattssol.
Jeg fikk et rom på brakka, det så ok ut
Med vask, bord og stol.

Om morgenen gikk jeg ut på gata for å se
så gamle maskinvrak ligge på tomta.
Jeg så hus med historie og noen døende,
det dryppet blod fra vinduene.

Det er en jente som stirrer på havet
stiv med matte øyne.
Hun står der alle kveld og stirrer på havet
med store øyne, sveier bakover. 

Jeg så henne danse med triste grønne øyne
danse som om hun ikke var her.
Det virket som hun svev i sin egen verden
låst for meg og deg.

Hvem hun var visste jeg ikke men spurte alle
som gikk forbi.
Inntil jeg ble fortalt at en mørk vinter 
hadde sjøen tatt mannen fra henne.

Dette er jenta som stirrer på havet
stiv med matte øyne.
Hun står alle kveld og stirrer på havet
med store øyne, sveier bakover. 

Disse stirrende øyne, høstgrønne som havet
jeg så ned i dypet en kveld.
De speilet noe som bare havet forsto
melankolsk, forførende og kald.

Oppe på hammeren hun stod og stirra over fjorden
av og til knela hun i kvannen.
Der trakk hun i seg vinden og de ville øynene gråt
mens håpet igjen forsvant fra henne. 

Denne sommeren var vakker, jeg fikk nok jobb 
det var mye fisk og været var fint.
Men jeg stod og tenkte og stirra gjennom vindu 
om jenta som man mente var gal.

En natt bråvåknet jeg i skrekk og forstod 
hva som kravlet i hjertet mitt.
Det som først bare så ut som hjertes nysgjerrighet 
hadde funnet kjærligheten her. 

I jenta som stirrer på havet
stiv med matte øyne.
Hun står der alle kveld og stirrer på havet 
med store øyne, sveier bakover. 

Dagen etter dro jeg med første buss 
som kjøte med med sørover.
Jeg så aldri tilbake, jeg bannet i stillhet 
og i brystet var noe som smertet. 

Når jeg leser det i avisa at en båt har forlist  
da dukker opp et bilde i tanken min.
Der hun står og stirrer på havet 
stirrer til lyset ebber ut. 


 
Tags div tekster
Categories islandsk språk innhold
Visninger: 1021