Fornöfn – persónufornöfn og beyging þeirra. Spurnarfornöfn
Orðaforði – að spyrja til vegar, að leita upplýsinga, að ávarpa fólk.
Personlige pronomen - persónufornöfn
nominativ - nefnifall (n.f.)
akkusativ - þolfall (þ.f.)
dativ - þágufall (þg.f.)
genitiv - eignarfall (e.f.)
-
Persóna:
kasus
|
e.t.
|
fl.t.
|
nefnifall
|
ég
|
við
|
þolfall
|
mig
|
okkur
|
þágufall
|
mér
|
okkur
|
eignarfall
|
mín
|
okkar
|
-
Persóna:
|
e.t.
|
fl.t.
|
nefnifall
|
þú
|
þið
|
þolfall
|
þig
|
ykkur
|
þágufall
|
þér
|
ykkur
|
eignafall
|
þín
|
ykkar
|
-
Persóna:
|
karlkyn
|
kvenkyn
|
hvorugkyn
|
e.t.
|
n.f.
|
hann
|
hún
|
það
|
þ.f.
|
hann
|
hana
|
það
|
þg.f.
|
honum
|
henni
|
því
|
e.f.
|
hans
|
hennar
|
þess
|
fl.t.
|
n.f.
|
þeir
|
þær
|
þau
|
þ.f.
|
þá
|
þær
|
þau
|
þg.f.
|
þeim
|
þeim
|
þeim
|
e.f.
|
þeirra
|
þeirra
|
þeirra
|
Spørrepronomen - spurnarfornöfn
|
karlkyn
|
kvenkyn
|
hvorugkyn
|
e.t.
|
n.f.
|
hver
|
hver
|
hvað/hvert
|
þ.f.
|
hver
|
hverja
|
hvað/hvert
|
þg.f.
|
hverjum
|
hverri
|
hverju
|
e.f.
|
hvers
|
hverrar
|
hvers
|
fl.t.
|
n.f.
|
hverjir
|
hverjar
|
hver
|
þ.f.
|
hverja
|
hverjar
|
hver
|
þg.f.
|
hverjum
|
hverjum
|
hverjum
|
e.f.
|
hverra
|
hverra
|
hverra
|
Flere spørreord:
af hverju
hvers vegna
vegna hvers
Af hverju viltu ekki ekki borða matinn þinn?
Hvers vegna viltu ekki borða matinn þinn?
Vegna hvers viltu ekki borða matinn þinn?
(Hvorfor vil du ikke spise maten din?)
Af hverju / hvers vegna / vegna hvers / getur þú ekki komið á fundinn klukkan fimm?
hvenær
Hvenær kemur flugvélin frá Íslandi?
Hvenær byrjaði eldgosið í Eyjafjallajökli?
hvað
Hvað - í tengslum við lýsingarorð eða atviksorð (hvað - i relasjon til adj. eller adv.)
Hvað er fjallið stórt? Hvað er leiðin löng?
Get ég fengið upplýsingar um hvað húsið er stórt?
hve / hversu
Hve / hversu – í tengslum við lýsingarorð eða atviksorð (hve / hversu i relasjon til adj. eller adv.)
Hve / hversu dýr er þessi íbúð? Hve / hversu mikið veit fólk um eldgos?
Komdu sæll, hvað er að frétta?
Hér gengur allt vel, það er annað að heyra um ykkur þarna fyrir fyrir sunnan.
Okkur hérna á Norðurlandi gengur vel og hér er ekkert atvinnuleysi.
Við seldum ekki kvótann og höfum ennþá fisk að vinna með í frystihúsinu.
Hann getur fengið vinnu hér hjá okkur. Það er kanski verra með húsnæði. Hann getur fengið leigt herbergi í kjallara hjá nágranna okkar, en þar er ekkert klósett.
Það getur ekki verið hátt. Ég gæti hugsað mér að hann fengi það frítt ef hann hjálpaði svolítið til í garðinum eða við að mála þakið.
Þetta er örugglega allt í lagi. Bensínstöðin og sjoppan er þarna rétt hjá svo hann getur skroppið þangað til að fara á klósett. Sundlaugin er svo opin alla daga fram á kvöld, svo hann getur farið í bað þar.
Hvernig er það, fóruð þið ekki í ferð til Bandaríkjanna í sumar?
Hvernig er að ferðast þarna. Leigðu þið bíl og ókuð um? Hvað kostar það?
Okkur datt þetta í hug, að fara einhverja svona ferð næsta haust. Við vorum að hugsa um Kanada og heimsækja slóðir vesturíslendinga. Við eigum eitthvað skyldfólk í Manitoba. Það er ekki svo mikill munur á Kanada og Bandaríkjunum, er það?
Þið fluguð til San Francisco og keyrðuð svo austur og upp í fjöllin.
-
Nei, við byrjuðum á því að keyra til Monterey, sem er suður af San Francisco. Okkur langaði til þess að heimsækja slóðir John Steinbecks. Cannery Row er einmitt í Monterey. Steinbeck fæddist í Salinas og þessar slóðir eru sviðið í mörgum af skáldsögum hans. Eftir heimsókn þangað fórum við upp í fjöllin.
grammatikk
islandsk språk innhold
Visninger: 662