Islandsk - hilse og ha det

 

 

Heilsa og kveðja

 

Heilsa –

Han:
sæll
komdu (kom þú) sæll
komdu sæll og blessaður

sælir
sæll og blessaður
heill og sæll

 

Hun:
sæl
komdu (kom þú) sæl
komdu sæl og blessuð 

sælar
sæl og blessuð
heil og sæl

 

Mindre personlig hilsen – formell:
góðan dag!
góðan daginn! 

 

Kveðja –

 

Han:
bless
vertu (ver þú) blessaður
vertu margblessaður 

 

Hun:
bless
vertu blessuð
vertu margblessuð

 

Að þakka fyrir –
takk
takk fyrir
þakka þér fyrir
þakka þér kærlega fyrir 

 

Í bréfi –
ávarp:
kæri – kæra
ágæti – ágæta

kveðja:
Kærar kveðjur
Með bestu kveðju
Með bestu kveðjum
Virðingarfyllst

 

Ávarp á opinberum vettvangi:
Í ræðu:
góðir tilheyrendur
góðir fundarmenn
ágætu tilheyrendur
ágætu fundarmenn 

 

Heilsa og kveðja í síma – 

Halló

Halló – þetta er Albert
halló – þetta er hjá Birni og Birnu
Góðan dag – Íslenskur fiskur hf

 

Bless –

 

 

Å hilse på islandsk har mange former. I den senere tid har formen «hæ» blitt mer vanlig når det gjelder den mest uformelle måten å hilse. Personer som møtes jevnlig og kjenner hverandre godt kan bruke «hæ». 

 

Uformell «ha det» kan også være «bæ bæ», særlig blant yngre. 

 

Mange av ordene man bruker for å hilse kan ta forskjellige former når det gjelder folk som kjenner hver andre godt. 

 

 
Tags øvelse
Categories islandsk språk innhold
Visninger: 1242