Hva har vi på oss?

 

Hvaða fötum klæðumst við?

 

Á höfðinu

 

 


 

Ég er með húfu á höfðinu.
Ég er með ...

Á fótunum
 

Ég er í skóm.

Ég er í fótboltaskóm.

Ég er í … 

Á höndunum
 
 

Nærklæði 

innanundir  

Ég er í bol.

Ég er í … 

Milliklæði 

innanundir útifötum 
 

Ég er í peysu.

Ég er í … 

Ytri klæði

Yfirhafnir 

Ég er í kápu.

Ég er í … 

Um hálsinn
 

Ég er með sjal um hálsinn.

Ég er með … 

Regnföt  

Ég er í regnkápu. 

Ég er í … á fótunum. 

 
Tags i huset
Categories islandsk språk innhold
Visninger: 453