Adjektiv

 

Sterk bøyning:
Typisk bøyning:

   

karlkyn

kvenkyn

hvorugkyn

e.t.

(sg)

nf

sterkur

sterk

sterkt

þf

sterkan

sterka

sterkt

þgf

sterkum

sterkri

sterku

ef

sterks

sterkrar

sterks

fl.t.

(pl)

nf

sterkir

sterkar

sterk

þf

sterka

sterkar

sterk

þgf

sterkum

sterkum

sterkum

ef

sterkra

sterkra

sterkra

 

Svak bøyning:

   

karlkyn

kvenkyn

hvorugkyn

e.t.

(sg)

nf

sterki

sterka

sterka

þf

sterka

sterku

sterka

þgf

sterka

sterku

sterka

ef

sterka

sterku

sterka

fl.t.

(pl)

nf

sterku

sterku

sterku

þf

sterku

sterku

sterku

þgf

sterku

sterku

sterku

ef

sterku

sterku

sterku

 

Sterki maðurinn býr í stóra húsinu.
Gamall maður býr í rauðu húsi.
Gamall maður býr í rauða húsinu.

Gradbøyning:
Positiv – frumstig
Komparativ – miðstig – dannes ved endingene –ar eller -r
Superlativ – efsta stig – dannes ved endingene –ast eller –st

Eksempel:
sterkur – sterkari – sterkastur/ sterkasti
latur – latari – latastur/ latasti

Med vokalskifte:
langur – lengri – lengstur ( a>e)
hár – hærri – hæstur  (á>æ)
stór – stærri – stærsur (ó>æ)
þröngur – þrengri – þrengstur (ö>e)
stuttur – styttri – stystur (u>y)
djúpur – dýpri – dýpstur (ú>ý)

Mange adjektiver ender på –legur (fallegur, duglegur, undarlegur) og andre ender på –ugur (kunnugur, auðugur, skítugur). Disse tar endingene –r (komparativ) og –ast (superlativ). Det gjør også adjektiver som ender på –ll eller –nn i positiv (beinn, sæll).

fallegur – fallegri – fallegastur/ fallegasti
auðugur – auðugri – auðugasti/ auðugastur
sæll – sælli – sælastur

Noen adjektiver har meget uregelmessig gradbøyning:

gamall – eldri – elstur
lítill – minni – minnstur
margur – fleiri – flestur/flestir
góður – betri – bestur
mikill – meiri – mestur
illur, slæmur,vondur – verri – verstur 

Noen adjektiver finnes bare i komparativ og superlativ:
aftari - aftastur
síðari – síðastur
innri – innstur
ytri – ystur
efri – efstur

Noen få adjektiver bøyes ikke men graden vises ved å bruke meira og mest:
hugsi (tenkende), aflvana (kraftløs), andvaka (ligge våken), örgeðja (impulsiv), dauður (død), miður (depressiv), nógur (nokk).

Talladjektiv og talladverb:

Einfaldur – einfaldari – einfaldastur
þrefaldur –
tvisvar –
tvívegis –
þrisvar –
þrívegis – 

Hverjum þykir sinn fugl fegurstur. Mörgum líður illa þegar það er kalt. Hann var einmana í litla húsinu. Hún var meira einmana í stóra húsinu. Þau voru mest einmana af öllum.

Ég stökk langt og hún stökk lengra en hann stökk lengst allra. 




Tags grammatikk
Categories islandsk språk innhold
Visninger: 617