Search

Articles for category gamlar greinar3/2/2024

Þorpari - greinar úr Austurlandi

Það var ég sem skrifaði þorparagreinarnar forðum, og um það vissu aðeins ein persóna í ritstjórn og svo ritstjóri og ábyrgðarmaður Austurlands. Ég man þetta vel, Það var gaman að skrifa og ekki síður að taka þátt í umræðum og karpi um það sem Þorparinn drap á. Þar lét ég nefnilega ekki mitt eftir liggja og var oft fúll út í Þorparann.