Search

Articles for tag Suðurland fórst



10/30/2022

Flutningaskipið Suðurland fórst á jólanótt

Suðurland var íslenskt flutningaskip í eigu Nesskipa. Um mánaðamótin nóvember og desember 1986 var Suðurland fulllestað nýjum síldartunnum frá Dale Tunnuverksmiðju í Dalsfirði í Noregi. Tunnurnar áttu að fara til Íslands þar sem síldveiðar og síldarsöltun var í fullum gangi. 1086 var metár í söltun suðurlandssíldar. Alls var saltað í meira en 278 þúsund tunnur. Einhver hluti tunnanna kom frá Dale Tunnuverksmiðjunni í Dale.